Fréttir

21.4.2017 : Nýtt samstarfsverkefni í Mósambík með UN Women

Sendiráð Íslands í Mapútó hefur skrifaði undir samstarfssamning við UN Women í Mósambík. Að sögn Vilhjálms Wiium forstöðumanns sendiráðsins beinist samstarfið að því að aðstoða mósambísk stjórnvöld við framkvæmd fyrstu aðgerðaáætlunar sinnar til að framfylgja ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1325 um konur, frið og öryggi. 

Lesa meira

18.4.2017 : Álfabikarinn nýr - og svolítið skrýtinn - en fellur undir jákvæða þróun

Í héraðsþróunarsamstarfi Íslands og Buikwe héraðs er leitast við að innleiða lausnir og nýjungar samhliða hefðbundnum "stórum verkþáttum" eins og byggingum, kennaraþjálfun og vatnsmálum.  Eitt þessara verkefna snýr að kynheilbrigði og aðstoð við unglingsstúlkur að stjórna blæðingum, sem er eilíft vandamál hjá fátækum stúlkum.  

Lesa meira

Fleiri fréttir