Fréttir

15.11.2017 : Mósambík verður áhersluland í þróunarsamvinnu í stað tvíhliða samstarfsríkis

Þróunarsamvinna Íslands við Mósambík mun taka breytingum um næstu áramót þegar Mósambík breytist úr tvíhliða samstarfslandi í áhersluland, en önnur áherslulönd Íslands eru Palestína og Afganistan. Sendiráði Íslands í Mapútó verður lokað en þó er ekki gert ráð fyrir umfangsmiklum samdrætti í heildarframlögum til verkefna í landinu.

Lesa meira

10.11.2017 : Skrifað undir nýjan samstarfssamning við Mangochi hérað í Malaví

Íslensk stjórnvöld hafa skrifað undir nýjan samstarfssamning við stjórnvöld í Malaví um grunnþjónustu við íbúa Mangochi héraðs til fjögurra ára. Ágústa Gísladóttir forstöðukona sendiráðs Íslands í Lilongve skrifaði undir samninginn fyrir hönd Íslands en Kondwani Nankhumwa ráðherra sveitastjórnarmála og Moses Chimphepo héraðsstjóri í Mangochi fyrir hönd Malaví.

Lesa meira

Fleiri fréttir