Fréttir

16.4.2014 : Íslendingum þakkaður ómetanlegur stuðningur við sveitasamfélög í Inhambane 

Á föstudaginn í síðustu viku lauk öðrum áfanga „Jangamo“ fullorðinsfræðsluverkefnis ÞSSÍ í Mósambík. Af því tilefni var haldin hátíðleg kveðjuathöfn í Jangamo héraði í Inhambane fylki – þar komu saman konur og karlar sem tekið höfðu þátt í fullorðinsfræðslunni, leiðbeinendur í fullorðinsfræðslunni, skólabörn, þorpsleiðtogar, héraðsstjóri Jangamo, menntamálayfirvöld í Jangamo héraði og Inhambane fylki ásamt ráðuneytisstjóra menntamálaráðuneytisins og deildarstjóra fullorðinsfræðsludeildarinnar. Fyrir hönd ÞSSÍ voru viðstaddar athöfnina Ágústa Gísladóttir umdæmisstjóri, Lilja Dóra Kolbeinsdóttir verkefnastjóri og Dulce Mungoi verkefnisstjóri.

Lesa meira

28.3.2014 : Ný röntgendeild við Monkey Bay sjúkrahúsið

Vilhjálmur Wiium umdæmisstjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands í Malaví heimsótti á dögunum svæðasjúkrahúsið í Monkey Bay sem Íslendingar byggðu upp á tíu árum og afhentu þarlendum stjórnvöldum vorið 2012. Í eftirfarandi grein lýsir hann heimsókninni.

Lesa meira

Fleiri fréttir