Fréttir

13.4.2018 : Virkja þarf atvinnulífið betur í þátttöku í þróunarstarfi

Ríkisstjórnin styður öfluga þróunarsamvinnu, aukin opinber framlög til verkefna í þróunarríkjunum og að markvisst verði leitað eftir aðkomu íslensks atvinnulífs að þróunarsamvinnuverkefnum. -Þetta er meðal þess sem fram kemur í skýrslu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra um utanríkis- og alþjóðamál sem hann lagði fram til Alþingis fyrr í dag.

Lesa meira

5.4.2018 : Skrifað undir rammasamning við Rauða krossinn á Íslandi

Sturla Sigurjónsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, og Sveinn Kristinsson, formaður Rauða krossins á Íslandi, skrifuðu í morgun undir rammasamning um stuðning ráðuneytisins við alþjóðlega mannúðaraðstoð Rauða krossins á Íslandi. Samningurinn gildir til loka árs 2020 og felur í sér fyrirsjáanleg framlög til mannúðarverkefna Rauða krossins yfir tímabilið. Hann er gerður í framhaldi af samstarfsyfirlýsingu beggja aðila frá því í febrúar 2017. 

Lesa meira

Fleiri fréttir