Fréttir

21.2.2017 : Tilkynning um styrki til íslenskra borgarasamtaka vegna fræðslu og kynningar um þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð

Utanríkisráðuneytið vekur athygli á því að umsóknarfrestur fyrir styrkumsóknir frá íslenskum borgarasamtökum vegna fræðslu- og kynningarverkefna um þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð er til og með 15. mars 2017.

Lesa meira

2.2.2017 : Opið fyrir umsóknir á viðbragðslista Friðargæslunnar

Opið er fyrir umsóknir á viðbragðslista Íslensku friðargæslunnar allan febrúarmánuð. Opið er fyrir umsóknir á listann tvisvar á ári, í febrúar og september. Athygli er vakin á því að þeir sem samþykktir eru á viðbragðslistann þurfa að staðfesta áframhaldandi skráningu árlega. Að öðrum kosti fellur skráningin úr gildi.

Lesa meira

Fleiri fréttir