Fréttir

17.7.2015 : Mikil og varanleg áhrif á nærsamfélög í fátækum löndum

„Íslensk aðstoð við fátækar þjóðir er of lítil ein og sér til að breyta heiminum. Það segir sig sjálft vegna smæðar okkar. En þegar við vöndum okkur vel og finnum okkur vettvang við hæfi getum við haft mikil og varanleg áhrif á nærsamfélag í fátækum löndum,“ segir Engilbert Guðmundsson framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands í formála ársskýrslu ÞSSÍ fyrir árið 2014 sem komin er út.

Lesa meira

17.7.2015 : Þrír starfsnemar ráðnir til samstarfslanda Þróunarsamvinnustofnunar Íslands

Um miðjan ágústmánuð halda þrjár ungar konur til starfa í samstarfslöndum Þróunarsamvinnustofnunar í Afríku og dvelja þar í fjóra mánuði á umdæmisskrifstofum ÞSSÍ í starfsnámi, fram til 15. desember. Á fjórða tug umsókna barst að þessu sinni um starfsnemastöðurnar. Þær eru ætlaðar ungu háskólafólki með brennandi áhuga á þróunarmálum sem hefur aflað sér reynslu og menntunar um málaflokkinn. 

Lesa meira

Fleiri fréttir