Fréttir

29.7.2014 : Lítil saga um árangur í þróunarsamvinnu

„Sólknúin dælu- og hreinsistöð á vatnsbakkanum hóf að dæla vatni í gegnum hreinsibúnað og upp í geymslutanka, og skömmu síðar fór vatn að streyma í vatnspóstana átta sem búið að var að koma fyrir vítt og breitt um bæinn. Og við gátum öll sett brúsa, flöskur og glös undir krana og fengið okkur krystaltært drykkjarvatn. Líklega var þetta mesti framfaradagur í sögu þess bæjar í manna minnum,“ skrifar Engilbert Guðmundsson framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands í formála ársskýrslu stofnunarinnar fyrir árið 2013.

Lesa meira

4.7.2014 : Markverður árangur í þróunarsamvinnu við Namibíu

Ný óháð úttekt á þróunarsamvinnu Íslands og Namibíu í sjávarútvegsmálum sýnir mikilvægan árangur.  Framlag Íslands á nær 20 ára tímabili skilaði markverðum árangri í þá átt að aðstoða hið nýfrjálsa ríki við að taka við stjórn á auðlindum undan ströndum sínum og byggja upp sjávarútveg innanlands.  

Lesa meira

Fleiri fréttir