Fréttir

1.10.2015 : Forval fyrir framkvæmd áfangaúttektar á jarðhitaverkefni

Þróunarsamvinnustofnun Íslands vill hér með bjóða íslenskum fyrirtækjum og ráðgjöfum að taka þátt í forvali fyrir framkvæmd áfangaúttektar á jarðhitaverkefni  á vegum stofnunarinnar og Norræna Þróunarsjóðsins (NDF).   

Lesa meira

3.9.2015 : Hagkvæmt að ráðast í uppbyggingu þjálfunarmiðstöðvar í Kenía

Fyrr á þessu ári var sett í gang innan jarðhitaverkefnis Þróunarsamvinnustofnunar Íslands (ÞSSÍ) og Norræna þróunarsjóðsins (NDF), í samstarfi við Geothermal Development Company (GDC) í Kenía, raunhæfnimat á kostum þess að setja upp þjálfunarmiðstöð fyrir jarðhitaþróun í Austur Afríku. 

Lesa meira

Fleiri fréttir