Fréttir

13.12.2017 : Auglýst eftir háskólamenntuðum fulltrúum á sviði þróunarsamvinnu og upplýsingafulltrúa Heimsmarkmiðanna

Utanríkisráðuneytið óskar eftir að ráða háskólamenntaða fulltrúa til starfa á sviði alþjóðlegrar þróunarsamvinnu s.s. á sviði tvíhliða og fjölþjóðlegrar þróunarsamvinnu,  svæðasamstarfs, samstarfs við atvinnulífið og borgarasamtök auk Heimsmarkmiða SÞ.

Lesa meira

15.11.2017 : Mósambík verður áhersluland í þróunarsamvinnu í stað tvíhliða samstarfsríkis

Þróunarsamvinna Íslands við Mósambík mun taka breytingum um næstu áramót þegar Mósambík breytist úr tvíhliða samstarfslandi í áhersluland, en önnur áherslulönd Íslands eru Palestína og Afganistan. Sendiráði Íslands í Mapútó verður lokað en þó er ekki gert ráð fyrir umfangsmiklum samdrætti í heildarframlögum til verkefna í landinu.

Lesa meira

Fleiri fréttir