Fréttir

22.3.2017 : Ísland styrkir Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna með þriggja ára samkomulagi um stuðning við flóttamenn

Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) hefur birt á íslensku fréttatilkynningu sem stofnunin sendi frá sér fyrr í mánuðinum eftir að skrifað var undir þriggja ára samkomulag milli UNHCR og íslenskra stjórnvalda. Fréttatilkynningin er hér í heild sinni: Lesa meira

21.3.2017 : Fimmtíu milljónir árlega til Neyðarsjóðs Sameinuðu þjóðanna

Utanríkisráðuneytið, fyrir hönd íslenskra stjórnvalda, mun greiða 50 milljónir króna árlega til Neyðarsjóðs Sameinuðu þjóðanna (CERF) samkvæmt nýjum þriggja ára samningi sem skrifað var undir í New York í gær. Einar Gunnarsson sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum og Stephen O'Brien framkvæmdastjóri CERF skrifuðu undir samninginn sem gildir fyrir árin 2017 til 2019.

Lesa meira

Fleiri fréttir