Fréttir

23.9.2016 : Samstarfssamningur sem miðar að útrýmingu hungurs

Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Ertharin Cousin, framkvæmdastjóri Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP), undirrituðu í gær samning um framlög Íslands til verkefna WFP sem miða að því að ná öðru Heimsmarkmiðinu, um útrýmingu hungurs fyrir árið 2030. WFP er áherslustofnun Íslendinga í mannúðarmálum og er samstarfssamningurinn sá fyrsti sem Ísland gerir við stofnunina.

Lesa meira

19.9.2016 : Óskað eftir styrkumsóknum vegna mannúðarverkefna

Utanríkisráðuneytið óskar eftir styrkumsóknum frá íslenskum borgarasamtökum vegna mannúðaraðstoðar. Til ráðstöfunar að þessu sinni verða allt að 75 milljónir króna. Umsóknarfrestur er til og með 15. október 2016.

Lesa meira

Fleiri fréttir