Fréttir

12.10.2017 : Námskeiðaröð fyrir íslensk borgarasamtök

Athygli er vakin á námskeiðaröð sem utanríkisráðuneytið stendur fyrir í vetur fyrir íslensk borgarasamtök í alþjóðlegri þróunarsamvinnu.

Lesa meira

11.10.2017 : Góður árangur og mikil námsgæði niðurstaða úttektar á skólum Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Fjórir skólar Háskóla Sameinuðu þjóðanna hér á landi hafa náð góðum árangri og sýnt fram á mikil námsgæði, samkvæmt nýrri óháðri úttekt á árangri skólanna. Um er að ræða fyrstu óháðu úttektina sem fram fer á árangri skólanna og jafnframt umfangsmestu úttekt sem framkvæmd hefur verið í tengslum við alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands. Úttektin var unnin af alþjóðlega ráðgjafafyrirtækinu NIRAS fyrir utanríkisráðuneytið.

Lesa meira

Fleiri fréttir