Fréttir

29.6.2015 : Frumvarpið náði ekki fram að ganga

Frumvarp utanríkisráðherra sem gerði ráð fyrir að Þróunarsamvinnustofnun Íslands yrði lögð niður og starfsemin færð undir utanríkisráðuneytið náði ekki fram að ganga á yfirstandandi þingi. Þetta var niðurstaða fulltrúa stjórnmálaflokka á Alþingi um þinglok sem verða á föstudag. Leggja verður því frumvarpið fram að nýju á haustþingi.

Lesa meira

22.5.2015 : ÞSSÍ auglýsir eftir starfsnemum

Þróunarsamvinnustofnun Íslands auglýsir eftir ungu háskólafólki sem hefur áhuga á 4 mánaða starfsþjálfun í tengslum við verkefni á sviði þróunarsamvinnu í þremur samstarfslöndum stofnunarinnar, í Malaví, Mósambík og Úganda. Starfstími á vettvangi er frá 16. ágúst til 15. desember.

Lesa meira

Fleiri fréttir