Fréttir

18.12.2015 : Þróunarsamvinnustofnun Íslands lögð niður

Í dag samþykkti Alþingi lög um þróunarsamvinnu. Í þeim segir meðal annars að Þróunarsamvinnustofnun Íslands verði lögð niður frá og með næstu áramótum, eftir 12 daga.

Lesa meira

11.12.2015 : Skrifað undir samning við ríkisstjórn Tansaníu um jarðhitaverkefni

Engilbert Guðmundsson framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands skrifaði í síðustu viku undir samstarfssamning við ríkisstjórn Tansaníu, ráðuneyti orkumála, vegna jarðhitaverkefnis ÞSSÍ og Norræna þróunarsjóðsins.

Lesa meira

Fleiri fréttir