Fréttir

26.9.2016 : Skrifað undir rammasamning við UNICEF í New York

Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Anthony Lake framkvæmdastjóri Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna formfestu samstarf íslenskra stjórnvalda og UNICEF með undirritun rammasamnings í höfuðstöðvum UNICEF í New York í lok síðustu viku.

Lesa meira

23.9.2016 : Samstarfssamningur sem miðar að útrýmingu hungurs

Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Ertharin Cousin, framkvæmdastjóri Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP), undirrituðu í gær samning um framlög Íslands til verkefna WFP sem miða að því að ná öðru Heimsmarkmiðinu, um útrýmingu hungurs fyrir árið 2030. WFP er áherslustofnun Íslendinga í mannúðarmálum og er samstarfssamningurinn sá fyrsti sem Ísland gerir við stofnunina.

Lesa meira

Fleiri fréttir