Fréttir

11.10.2016 : Jarðhitaskólinn útskrifar 34 sérfræðinga

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna útskrifaði síðastliðinn föstudag 34 sérfræðinga úr sex mánaða námi. Aldrei hafa fleiri sérfræðingar útskrifast í einu frá skólanum. Nemendurnir komu frá 15 löndum og sérfræðingar frá Ungverjalandi voru nú í fyrsta sinn á meðal nema við skólann. Hlutfall kvenna meðal sérfræðinganna var einnig hærra en nokkru sinna áður, eða 41%. 

Lesa meira

26.9.2016 : Skrifað undir rammasamning við UNICEF í New York

Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Anthony Lake framkvæmdastjóri Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna formfestu samstarf íslenskra stjórnvalda og UNICEF með undirritun rammasamnings í höfuðstöðvum UNICEF í New York í lok síðustu viku.

Lesa meira

Fleiri fréttir