Fréttir

21.11.2014 : Miklar væntingar um jarðhita í Austur Afríku

Miklar væntingar eru til jarðhita í Austur Afríku en að sögn Davíðs Bjarnasonar verkefnastjóra svæðaverkefna hjá Þróunarsamvinnustofnun Íslands er ljóst að meiri jarðvarma er að finna í austari sigdalnum, sem liggur í gegnum Erítreu, Djíbútí, Eþíópíu og Kenía, heldur en í hinum vestari, þar sem frekar er búist við lághita. 

Lesa meira

20.11.2014 : Mangochi verkefnið komið vel á veg

Héraðsþróunarverkefni Þróunarsamvinnustofnunar Íslands í Mangochi í Malaví er komið vel á veg þegar tvö ár af fjórum eru liðin af verkefnatímanum. Þetta kemur fram í svokallaðri miðannarúttekt frá óháðum ráðgjafa sem komin er út og birt á heimasíðu Þróunarsamvinnustofnunar. 

Lesa meira

Fleiri fréttir