Fréttir

1.10.2014 : Unglingsstúlkur í brennidepli í vitundarvakningu sem hefst með vatnsfötuáskorun

Unglingsstúlkur í fátækustu löndum heims eru í brennidepli í vitundarvakningu frjálsra félagasamtaka og Þróunarsamvinnustofnunar Íslands sem að þessu sinni kallast Sterkar stelpur - sterk samfélög. Kynningarvikan stendur yfir alla næstu viku, dagana 6. - 11. október, en verður formlega ýtt úr vör á Austurvelli næstkomandi föstudag kl. 15 með vatnsfötuáskorun. 

Lesa meira

24.9.2014 : ÞSSÍ fagnar áherslu forsætisráðherra á jarðhitanýtingu

Við fögnum áherslu forsætisráðherra á stuðning við uppbyggingu á nýtingu jarðhita í Afríku og góð orð hans um að auka fjárveitingar til þeirra mála," segir Engilbert Guðmundsson framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands. 

Lesa meira

Fleiri fréttir