Fréttir

26.2.2015 : Hlustað eftir röddum heimamanna og árangur metinn í lok tíu ára samstarfs

Innri rýni á héraðsþróunarverkefni ÞSSÍ í Kalangalahéraði á Viktoríuvatni í Úganda er hafin. Í lok þessa árs lýkur verkefninu formlega eftir tíu ára samstarf við héraðsstjórnina, en nú er ætlunin að vega og meta hvernig best megi tryggja þann árangur sem náðst hefur meðan ÞSSÍ og héraðsstjórn undirbúa samstarfslok.

Lesa meira

5.2.2015 : Jarðhitasamstarf við Kenía: Skoðaðir og skilgreindir möguleikar fyrir þurrkun matvæla með jarðhita

Þróunarsamvinnustofnun Íslands hefur skrifað undir samning við stjórnvöld í Kenía um samstarf við jarðhitaþróun og uppbyggingu þekkingar á sviði jarðhitanýtingar. Geothermal Development Company  (GDC) er samstarfsaðili ÞSSÍ og Norræna þróunarsjóðsins í verkefninu. 

Lesa meira

Fleiri fréttir