Fréttir

7.7.2017 : Ert þú með græna hugmynd?

Norræni loftslagssjóðurinn (e. Nordic Climate Facility) leitar eftir hugmyndum að grænum lausnum sem draga úr áhrifum loftslagsbreytinga. Útvaldar hugmyndir gætu átt kost á fjármögnun fyrir allt að 500.000 evrur. Þess er þó krafist að fyrirtækin geti komið að sameiginlegri fjármögnun verkefna.

Lesa meira

6.7.2017 : Áhrif loftslagsbreytinga á fæðuöryggi og hafið ræddar á aðalfundi FAO í Róm

Áhrif loftslagsbreytinga á fæðuöryggi mannkyns er meginþema aðalfundar Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO), sem fram fer í vikunni i Róm. Í ávarpi fyrir Íslands hönd gerði Guðni Bragason sendifulltrúi málefni hafsins að meginefni og áhrif loftslagsbreytinga á lífríki og nýtingu lifandi auðlinda þess.

Lesa meira

Fleiri fréttir