Fréttir

22.5.2015 : ÞSSÍ auglýsir eftir starfsnemum

Þróunarsamvinnustofnun Íslands auglýsir eftir ungu háskólafólki sem hefur áhuga á 4 mánaða starfsþjálfun í tengslum við verkefni á sviði þróunarsamvinnu í þremur samstarfslöndum stofnunarinnar, í Malaví, Mósambík og Úganda. Starfstími á vettvangi er frá 16. ágúst til 15. desember.

Lesa meira

16.4.2015 : Jarðhitaleit í Erítreu í samstarfi við Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna

Í síðasta mánuði hófst framkvæmd við jarðhitaleit á Alid svæðinu í Erítreu. Verkefninu er stýrt af Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna, UNEP, í samvinnu við stjórnvöld í Erítreu með sameiginlegri fjármögnun UNEP og Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, ÞSSÍ. 

Lesa meira

Fleiri fréttir