Fréttir

4.7.2014 : Markverður árangur í þróunarsamvinnu við Namibíu

Ný óháð úttekt á þróunarsamvinnu Íslands og Namibíu í sjávarútvegsmálum sýnir mikilvægan árangur.  Framlag Íslands á nær 20 ára tímabili skilaði markverðum árangri í þá átt að aðstoða hið nýfrjálsa ríki við að taka við stjórn á auðlindum undan ströndum sínum og byggja upp sjávarútveg innanlands.  

Lesa meira

4.7.2014 : Þrír háskólanemar ráðnir sem starfsnemar

Þrír háskólanemar hafa verið ráðnir í starfsnemastöður í samstarfslöndum Íslendinga í tvíhliða þróunarsamvinnu. Um fimmtíu umsóknir bárust um stöðurnar en um er að ræða fjögurra mánaða starfstíma á umdæmisskrifstofum Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, frá 15. ágúst til 15. desember. 

Lesa meira

Fleiri fréttir