Fréttir

9.12.2016 : Unnið með héraðsstjórn Buikwe við að styrkja grunnþjónustu í fiskimannasamfélögum

Íslendingar hafa á síðustu árum mótað og þróað verklag í alþjóðlegri þróunarsamvinnu sem vakið hefur athygli annarra framlagsríkja. Þetta verklag eða aðferðarfræði kallast héraðsnálgun. Hún felst eins og nafnið gefur til kynna í samstarfi Íslendinga við héraðsstjórnir, þróunaráætlanir héraða í samstarfsríkjunum.

Lesa meira

2.12.2016 : Mikil samvinna norrænu sendiráðanna í Kampala

Íslenska sendiráðið í Kampala er í sambúð með danska sendiráðinu. Þar blaktir íslenski fáninn við bláan himin flesta daga því veðursæld er mikil í þessari perlu Afríku eins og heimamenn kynna landið sitt gjarnan.  Lesa meira

Fleiri fréttir