Hoppa yfir valmynd

Nýr sendiherra í París

Nýr sendiherra Íslands í París, Unnur Orradóttir Ramette, tekur til starfa í sendiráðinu í dag. Unnur þekkir vel til í París en hún starfaði sem viðskiptafulltrúi í París frá 1997 til 2009. Unnur var skipuð sendiherra árið 2016 og gegndi stöðu sendiherra Íslands í Úganda 2018-2020. Við bjóðum Unni velkomna til starfa og hlökkum til samstarfsins.

Tags

Contact us

Tip / Query
Spam
Please answer in numerics